14.10.12

2008: Lónsöræfi

Ferð á hópsins vegum 4. - 8. júlí 2008.
Fararstjóri: Jón.
Fyrirkomulag:  Keyrt á einkabílum inn að ... Keyrt í rútu þaðan upp að Illakambi þaðan sem gengið var með dótið í skála Ferðafélags Austfirðinga þar sem var gist. Gengnar leiðir út frá skálanum með leiðsögn.

Þátttakendur:
Sölvi, Ingibjörg og Anna Lísa.
Ómar og Halla.
Tryggvi og nokkrir Danir.
Baldur og Þórey - Gísli og frú.
Hulda og Eiríkur.
Solla, Margrét.
Maddý og Marjolein.
Ragga og Guðbrandur.

No comments:

Post a Comment