14.10.12

2011: Þórsmörk

Ferð á vegum hópsins 24. - 28. júní 2011.
Fararstjóri: Hópmeðlimir.
Fyrirkomulag: Ekið á einkabílum upp í Húsadal í Þórsmörk þar sem gist var í stórum skála, börnin uppi á lofti og fullorðnir niðri. Nokkrir voru í tjöldum úti. Gengnar dagsferðir um nágrennið, m.a. upp á Fimmvörðuháls og skoðuðum nýju gígana Móða og Magna.

Þátttakendur:
Maddý og Philippe, Svanur og Sóley, Daníel og Elín bróðurdóttir Maddýjar.
Marta og Guðmundur, Valur og Guðrún.
Þórlaug og Gummi, Salka og Fanney.
Bogga, Tryggvi og Ragnheiður.
Þórunn, Helgi og Hugrún.
Marjolein.
Unnur.
Sölvi og Anna Lísa.
Gunni Á. og Vala.
Snorri og Kristín.
Ragga og Guðbrandur, Gríma, Dagur og Mirra.

No comments:

Post a Comment