14.10.12

2012: Víknaslóðir

Ferð á vegum hópsins 27. júní - 2. júlí 2012.
Fararstjóri: Hópmeðlimir.
Fyrirkomulag: Keyrt á einkabílum í Borgarfjörð eystri þar sem fólk gisti á mismunandi gistiheimilum eða í tjaldvögnum/fellihýsum. Gengið á fjórum dögum yfir í Breiðuvík, Húsavík, Loðmundarfjörð og svo til baka um Kækjuskörð.

Þátttakendur:
Helgi, Þórunn og Hrafnhildur.
Þórlaug og Gummi, Salka og Fanney.
Maddý og Philippe, Svanur og Sóley.
Bogga, Tryggvi og Ragnheiður.
Unnur og Eiríkur.
Marjolein.
Ragga og Guðbrandur, Gríma, Dagur og Mirra.

No comments:

Post a Comment