14.10.12

2013: Hnjótur / Syðri hluti Vestfjarða

Ferð á vegum hópsins 10.-14. júlí 2013.
Fararstjóri: Leiðsögn frá fyrirtækinu 'Umfar' á Patreksfirði.
Fyrirkomulag: Keyrt á einkabílum að Hnjóti í Örlygshöfn þar sem fólk gisti annaðhvort í húsinu eða í tjöldum/tjaldvögnum/fellihýsum í kring. Guðmundur og Marta komu með stórt hvítt partý-tjald þar sem borðað var og kvöldvökur voru haldnar.

Gönguferðir (með leiðsögn):
Hænuvík - Kollsvík.
Látrabjarg.
Rauðasandur - Sjöundá - Skor.

Þátttakendur:
Helgi, Þórunn og Hrafnhildur.
Þórlaug og Gummi, Salka og Fanney.
Inga (frá Noregi).
Maddý og Philippe, Svanur og Sóley.
Bogga, Tryggvi og Ragnheiður.
Marta og Guðmundur, Valur og Guðrún Ýr.
Unnur.
Marjolein.
Gunni Ásgeirs og Vala.
Ragga og Guðbrandur + Lukka.

No comments:

Post a Comment